Síða 1 af 1

Fornbílamót Selfossi um helgina.

InnleggInnsent: 21 Jún 2010, 13:02
frá k.comet
Vil minna á Landsmót allra eiganda fornbíla. Það eru allir velkomnir og allir hvattir til að koma með bíla sína. Á laugardaginn verða bílunum stillt upp kl. 11.30 og eru menn kvattir til að koma þá svo hægt verði að kom á heilsteiptri röð bíla. Bílakynning verður á laugard. fyrir þá sem vilja láta kynna bíla sína, þetta er algengt erlendis og gaman að byrja á því hér. Það verður heilmikið um að vera á sunnudaginn líka, má mefna Delludagar, kynna þá klubbar Selfoss og nágrenni starfsemi sína (t.d. torfæru, modelbíla) svo verður burn out sýning eða keppni.(eða þannig sko 8-) Hægt verður að skilja bílanna eftir á tjaldsvæðinu og fara með rútu á sýningarnar. (flott það)
Til gamans má geta það að ég veit að það koma bæði blaðamenn og fulltrúar bílaklúbbs erlendis frá til að kynna sér starfsemina og mótið, og bílanna.(gaman af því)

kv. k.comet.

Re: Fornbílamót Selfossi um helgina.

InnleggInnsent: 22 Jún 2010, 20:28
frá kruser5
Lagaði þetta aðeins.kv.Hjálmar ;)