Í stað þess að taka rúntinn þetta kvöld, ætlum við að :
Við sláum upp flottri (utanhúss) bílasýningu í portinu okkar á Höfðabakkanum.
Krúser-bandið mun verða á staðnum (á vörubílspallinum) og koma okkur í stuð.
Það mun koma umfjöllun um þetta í Morgunblaðinu, og þar kemur fram að við séum með opið hús
fyrir "gesti á milli kl 20 og 23."
Við Krúserar erum hinsvegar" heimilismenn "

vel áður en gestir koma. Stöndum nú þétt saman Krúserar, og fyllum nú Krúser-torgið okkar hressilega með flottum bílum og mætum á milli kl 17-19.
Á þessum tíma munum við grilla fyrir félagsmenn sem koma með bílana sína á þessum tíma. Það þarf enginn að fara heim að borða.
Gerum tilveruna skemmtilegri og gleðjumst á fögru sumarkvöldi.