Gæðasprautun

Hér geta fyrirtæki auglýst sig, hvað þau gera, auglýst tilboð, afslætti oþh.

Umsjónarmenn: K351, kruser5, krúser 57

Gæðasprautun

Innleggfrá Gæðasprautun » 17 Okt 2012, 13:07

Opnað hefur nýtt sprautu og réttingarverkstæði í Smiðshöfða 12.

Þar eru samankomnir hluti af fyrverandi starfsmönnum Réttir bílar.

Við sérhæfum okkur í Fornbílum en tökum að okkur ýmis verk einnig.

Hérna má sjá eitt dæmi um handbragð Petrov,

DSC00646.JPG


DSC00619.JPG


Einnig er að fynna fleiri myndir á facebook síðu okkar http://www.facebook.com/Gaedasprautun
Gæðasprautun
gaedasprautun@simnet.is
Smiðshöfði 12
s. 557-1515
Gæðasprautun
 
Innlegg: 1
Skráður: 17 Okt 2012, 12:22

Re: Gæðasprautun

Innleggfrá krúser 57 » 18 Okt 2012, 08:50

Ég get hiklaust mælt með þessu fyrirtæki.
Þarna eru menn að verki sem leggja sig virkilega fram við að ná fram besta árangri sem hugsast getur.
Ég hef séð og skoðað nokkra fornbíla sem þeir hafa unnið, ásamt því að fá þá til þess að mála bíl
fyrir mig sem ég er að gera upp (AMC Rambler Ambassador blæjubíll árg 1966).

Einar
Krúser # 57
krúser 57
 
Innlegg: 129
Skráður: 26 Nóv 2008, 13:30


Fara aftur til Fyrirtæki

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron