DODGE 1947

Hér getur þú auglýst ýmis ökutæki til sölu.

Umsjónarmenn: K351, kruser5, krúser 57

DODGE 1947

Innleggfrá K351 » 09 Jan 2009, 11:17

Rak augun í þennan þar sem hann er að rigna niður á bílasölu.

Getur ekki einhver að bjargað þessum?
IMG_0313 s.jpg
IMG_0313 s.jpg (187.76 KiB) Skoðað 10023 sinnum
Björn Guðmundsson

Mercury Comet 1974
Volkswagen Vanagon 1984 - Saab knúinn
K351
 
Innlegg: 121
Skráður: 15 Des 2008, 21:15

Re: DODGE 1947

Innleggfrá krúser 57 » 09 Jan 2009, 11:33

Ég held að það strandi á að verðmiðinn er frekar hár eitthvað á þriðju milljón ?
En annars er þetta mjög heill bíll að sjá.
krúser 57
 
Innlegg: 129
Skráður: 26 Nóv 2008, 13:30

Re: DODGE 1947

Innleggfrá Ozeki » 09 Jan 2009, 18:34

Svolítið brútal að geyma svona grip úti á bílasölu um miðjan vetur.
Af hverju ætli það vanti íslensk númer á hann ... ?
Ozeki at simnet púnktur is
Buick '73

When I die, I want to go peacefully like my Grandfather did, in his sleep -- not screaming, like the passengers in his car
Ozeki
 
Innlegg: 37
Skráður: 31 Okt 2008, 22:37

Re: DODGE 1947

Innleggfrá K351 » 09 Jan 2009, 22:07

Svolítið brútal að geyma svona grip úti á bílasölu um miðjan vetur.
Af hverju ætli það vanti íslensk númer á hann ... ?


Já, skrítið kanski finnst mönnum bara töff að vera með útlenska plötu.
Björn Guðmundsson

Mercury Comet 1974
Volkswagen Vanagon 1984 - Saab knúinn
K351
 
Innlegg: 121
Skráður: 15 Des 2008, 21:15

Re: DODGE 1947

Innleggfrá krúser 57 » 13 Jan 2009, 15:25

Þessi bjútífúli Dodge, er víst á leið úr landi.
Til Hollands, sagði bílasalinn !
krúser 57
 
Innlegg: 129
Skráður: 26 Nóv 2008, 13:30


Fara aftur til Ökutæki til sölu

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Google [Bot] og 1 gestur

cron