Síða 1 af 1

Mercedes E320 3,0 CDI

InnleggInnsent: 04 Jan 2017, 22:21
frá SiggiU
Er með til sölu fyrir kunningja eðal eintak af Mercedes E320 3,0 CDI 2008 árgerð.
Ekinn 104 þúsund km.
Bíll með nánast öllu fáanlegu.
7 gíra sjálfskifting,full þjónustubók frá Mercedes í Flensborg alla tíð ásamt skoðunum.
Grá leðurinnrétting með rafmagni og minni,,reyklaus,bluetooth,GPS,wifi.
Þetta er dekurbíll í fullkomnu lagi.

Bifreiðin er á nýlegum vetrardekkjum,sumardekk á 17" álfelgum fylgja með.
Stendur í bifreiðageymslu í Flensborg Þýskalandi.
Verð 18,000 evrur.

Áhugasamir hafi samband með meil siggiu@gmail.com.