Nissan Altima til sölu - Flottur og góður bíll

Hér getur þú auglýst ýmis ökutæki til sölu.

Umsjónarmenn: K351, kruser5, krúser 57

Nissan Altima til sölu - Flottur og góður bíll

Innleggfrá bronxxo » 16 Jan 2014, 17:48

Staður 101 Reykjavík Tegund Fólksbíll
Framleiðandi Nissan Akstur 118.000
Ár 2007 Eldsneyti Bensín
Litur grár Ástand Notað
Skipti Fyrir ódýrari
---Nýkominn úr skoðun, athugasemdalaust!---

Ásett verð, 2.350.000

Skoða skipti á ódýrari + milligjöf
Árgerð 2007



Næsta skoðun 2013

Litur: Grár

Eldsneyti / Vél
Bensín

2.500 cc.
Innspýting
175 hö.
1.445 kg.

Drif / Stýrisbúnaður
Beinskipting - 6 gírar
Framhjóladrif

Hjólabúnaður
4 Álfelgur
4 Stálfelgur
ABS hemlar

Farþegarými
5 manna
4 dyra

Aukahlutir / Annar búnaður
Aksturstölva
Fjarstýrðar samlæsingar
Geislaspilari
Hraðastillir
Höfuðpúðar aftan
Kastarar
DVD spilari
GPS staðsetningartæki



Bíllinn er í mjög góðu standi og tveir eigendur frá upphafi. Búið er að gera mikið fyrir hann eins og setja í hann skjá frammí þar sem er til dæmis gps staðstetningartæki, dvd spilari, símatengi, blutetooth, 16 gb minniskort fyrir tónlist og myndir og fleira. Ég er að leitast eftir tilboðum í hann.

Snúra er til staðar í bílnum til að tengja ipod/iphone við útvarpið sem hleður einnig.

Einnig fylgir ný bakkmyndavél með bílnum sem á eftir að setja í, allt til staðar fyrir græjuna þarf bara að tengja í skjáinn og aftan á númeraplötuna.
Bíllinn er á nýjum nagladekkjum keypt í Janúar og fjögur heilsársdekk á felgum fylgja einnig með. Þau voru keypt í ágúst 2012.
Bíllinn er innfluttur frá USA og kom til landsins með stimpilinn "viðgerð tjónabifreið" og fyrri eigandi grennslaðist fyrir um þetta og það fundust engin gögn eða upplýsingar um neitt tjón frá Bandaríkjunum ,hvorki hjá tryggingafyrirtækjum né hjá lögreglu. Þannig bíllinn var sendur í yfirhalningu hjá Nissan umboðinu þar sem bíllinn var yfirfarinn, farið yfir nánast hverja einustu skrúfu og var allt í topplagi, og einnig hjá löggiltu réttingaverkstæði þar sem hjólagrind og burðarvirki var allt yfirfarið og ekkert sett út á. Þannig bíllinn er í topplagi og lítur mjög vel út!

Er tibúin að láta hann fara á góðu staðgreiðsluverði!
Ef einhverjar spurningar eru þá er ég með símann 8469207 eða 8686121

Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
bronxxo
 
Innlegg: 1
Skráður: 16 Jan 2014, 17:20

Fara aftur til Ökutæki til sölu

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron