Síða 1 af 1

Krúser hópur á flickr

InnleggInnsent: 26 Ágú 2009, 22:37
frá K351
Stofnaður hefur verið hópur á flickr sem heitir Krúser. Þar geta þeir sem vista myndir og myndbönd á flickr sett inn myndir að eigin vali sjálfir. Myndirnar eiga menn eftir sem áður sjálfir og vista þær á sínu svæði hjá flickr.

http://www.flickr.com/groups/kruser/

Flickr er ókeypis nema menn vilji hlaða upp meira en 1GB á mánuði minnir mig.

Ef myndir eru merktar með texta tögum, titli eða lýsingu er hægt að leita í textanum og búa til slóðir eins og þessa sem framkvæma leit.