Síða 1 af 1

Hafnardagar Þorlákshöfn sjómannadags

InnleggInnsent: 01 Jún 2010, 17:31
frá k.comet
Hafnardagar Þorlákshöfn sjómannadags helgin 4 - 6 Júní.

Mæting er við við Shell vesturlandsvegi föstudaginn 4 júní kl.17.30 oglagt af stað litli seinna,
Tjaldað verður og farið í skrúðgöngu á bílum í Þorlákshöfn, Súpa verður í boði Kiwanismanna.
Á laugardegi verður mæting við Shell vesturlandsvegi kl 9.00 og lagt af stað litlu síðar,
tekið verður á móti félögum í Þorlákshöfn og farið í morgunkaffi í boði eldri borgara,
farið verður léttur rúntur með eldri borgara um bæinn og endað í siglingu kl 13.00.
Eftir skemmtiatriðin við höfnina verður bæjarbúum boðin smárúntur og stillt upp bílum við bakaríið
þar sem bílstjórum verður boðið í kaffi og kökur, aðrir fá kaffið á tilboðsverði, sameiginlegur kvöldverður í tjaldinu
þar sem verða heit kolagrill í boði FBI, Bærinn býður upp á frítt í sund og frí tjaldstæði en greiða þarf fyrir rafmagn.


Ég held að flest allt hafi komið fram en annað verður auglýst síðar, er í síma 6901111 ef upp koma spurningar,

bestu kveðjur Grímur Víkingur


Hafa eitthverjir áhuga á þessu?

Kveðja,
K Comet